MÓT laugardag og sunnudag hjá okkur á Ásvöllum

Minni á að það er frí á æfingu á morgun þriðjudag. (vegna 1.mai)

 það er mót hjá okkur á Ásvöllum fyrir 4.fl kvenna á laugardag og sunnudag. Það kostar 500 kr fyrir ykkur en það er matur bæði laugardag og sunnudag. 

Í A - liðum er spilað 2x18 min en í B-liðum 2x22 min 

Þið megið endilega stelpur kvitta ef þið komist svo við getum skipt í 2 lið. 

Leikjaplanið er 

Laugardagur 

 A lið

8:00 Þór - Haukar

11:45 Haukar - Fjölnir

13:15 Valur - Haukar

 

B lið 

14:50 Haukar - Þór

17:30 Afturelding - Haukar

 

Sunnudagur 

A-lið 

13:15 KR - Haukar

16:15 Haukar -Afturelding

 

B-lið 

9:50 Haukar - Valur 

kl ? Leikið er um sæti í B-liðum. 

 

kv Dúfa og Jónsi


Frí þriðjudag

Sælar stelpur,

Á morgun, þriðjudag 1. maí er frí frá æfingum. Næsta æfing er því á miðvikudaginn :)

Hafið það reglulega gott þangað til!

kv. Jónsi og Dúfa


Sunnudagur

æfing í dag sunnudag kl 17-18 inni í Risanum. kommenta ef þið komist ekki.

kv Dúfa og Jónsi


mótinu frestað

Það er buið að fresta mótinu sem átti að fara fram um helgina, vegna þess að lið voru að draga sig ur keppni .

 

kv Dúfa og Jónsi


Mót

Það er mót á sunnudaginn inni í fífunni hjá Breiðablik. Ég er ekki enn komin með neinar tímasetingar á það. en það væri rosalega gott ef þið gætuð kvittað hérna fyrir neðan ef þið komist.

 

kv Dúfa og Jónsi. 


Föstudagur

Æfingin á morgun föstudag er á venjulegum tíma kl 1530-1630. Kvitta ef þið komist ekki.

kv Dúfa og Jónsi 


Afmælishlaup Hauka.

Afmælishlaup Hauka.

Laugardaginn 14. apríl

Kl: 11:00.

Við hvetjum alla Haukafélaga til að taka þátt í hlaupinu.

Afmælishlaupið er 8,1 km. (Haukar 81 árs 12. apríl 2012). 

 

Einnig verður boðið upp á 3. km. hlaup.

 

Útdráttarverðlaun.

Boðið verður upp á ávexti eftir hlaup.


Miðvikudagur

æfingin á morgun er á venjulegum tíma kl 16-17 á Ásvöllum. Kvitta ef þið komist ekki.

 

kv Dúfa og Jónsi


Gleðilega páska

Gleðilega páska allar. það er næst æfing á þriðjudaginn kl 16-17 sjáumst hressar þá.

kv Dúfa og Jónsi


söludagur Hummel

Söludagar Hummel verða haldnir 16.-18. apríl næstkomandi.
Opið verður frá kl. 17:00-19:00 alla dagana.

Hægt verður að kaupa fótboltabúning, peysur, sokka, buxur, töskur, fótbolta, æfingasett og vindjakka.

Sent verður á foreldra í næstu viku það sem er í boði og verð.

Allur ágóðinn af sölunni mun renna til Hauka.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband