30.4.2012 | 22:40
MÓT laugardag og sunnudag hjá okkur á Ásvöllum
Minni á að það er frí á æfingu á morgun þriðjudag. (vegna 1.mai)
það er mót hjá okkur á Ásvöllum fyrir 4.fl kvenna á laugardag og sunnudag. Það kostar 500 kr fyrir ykkur en það er matur bæði laugardag og sunnudag.
Í A - liðum er spilað 2x18 min en í B-liðum 2x22 min
Þið megið endilega stelpur kvitta ef þið komist svo við getum skipt í 2 lið.
Leikjaplanið er
Laugardagur
A lið
8:00 Þór - Haukar
11:45 Haukar - Fjölnir
13:15 Valur - Haukar
B lið
14:50 Haukar - Þór
17:30 Afturelding - Haukar
Sunnudagur
A-lið
13:15 KR - Haukar
16:15 Haukar -Afturelding
B-lið
9:50 Haukar - Valur
kl ? Leikið er um sæti í B-liðum.
kv Dúfa og Jónsi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
30.4.2012 | 17:34
Frí þriðjudag
Sælar stelpur,
Á morgun, þriðjudag 1. maí er frí frá æfingum. Næsta æfing er því á miðvikudaginn :)
Hafið það reglulega gott þangað til!
kv. Jónsi og Dúfa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2012 | 09:41
Sunnudagur
æfing í dag sunnudag kl 17-18 inni í Risanum. kommenta ef þið komist ekki.
kv Dúfa og Jónsi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.4.2012 | 15:06
mótinu frestað
Það er buið að fresta mótinu sem átti að fara fram um helgina, vegna þess að lið voru að draga sig ur keppni .
kv Dúfa og Jónsi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
16.4.2012 | 15:50
Mót
Það er mót á sunnudaginn inni í fífunni hjá Breiðablik. Ég er ekki enn komin með neinar tímasetingar á það. en það væri rosalega gott ef þið gætuð kvittað hérna fyrir neðan ef þið komist.
kv Dúfa og Jónsi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.4.2012 | 19:52
Föstudagur
Æfingin á morgun föstudag er á venjulegum tíma kl 1530-1630. Kvitta ef þið komist ekki.
kv Dúfa og Jónsi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.4.2012 | 21:06
Afmælishlaup Hauka.
Afmælishlaup Hauka.
Laugardaginn 14. apríl
Kl: 11:00.
Við hvetjum alla Haukafélaga til að taka þátt í hlaupinu.
Afmælishlaupið er 8,1 km. (Haukar 81 árs 12. apríl 2012).
Einnig verður boðið upp á 3. km. hlaup.
Útdráttarverðlaun.
Boðið verður upp á ávexti eftir hlaup.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2012 | 21:22
Miðvikudagur
æfingin á morgun er á venjulegum tíma kl 16-17 á Ásvöllum. Kvitta ef þið komist ekki.
kv Dúfa og Jónsi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.4.2012 | 17:59
Gleðilega páska
Gleðilega páska allar. það er næst æfing á þriðjudaginn kl 16-17 sjáumst hressar þá.
kv Dúfa og Jónsi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.4.2012 | 16:27
söludagur Hummel
Söludagar Hummel verða haldnir 16.-18. apríl næstkomandi.
Opið verður frá kl. 17:00-19:00 alla dagana.
Hægt verður að kaupa fótboltabúning, peysur, sokka, buxur, töskur, fótbolta, æfingasett og vindjakka.
Sent verður á foreldra í næstu viku það sem er í boði og verð.
Allur ágóðinn af sölunni mun renna til Hauka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)