Þriðjudagur, miðvikudagur og föstudagur

Æfingarnar eru á venjulegum tíma í dag þirðjudag, miðvikudag og föstudag.

Þriðjudagur kl 16-17

Miðvikudagur kl 16-17

Föstudagur kl 1530-1630

Muna að koma vel klæddar með húfu og vettlinga. 

Skrifa hérna inn ef þið komist ekki a æfingu. 

kv Dúfa og Jónsi


sunnudagur

Æfingin á morgun sunnudag er á venjulegum tíma kl 17-18 í Risanum. kvitta ef þið komist ekki.

 

kv Dúfa og Jónsi 

Æfing á morgun sunnudag

Æfingin á morgun sunnudag er á venjulegum tíma kl 17-18 í Risanum. kvitta ef þið komist ekki.

 

kv Dúfa og Jónsi 


Æfing á morgun föstudag og leikur á laugardag.

það er æfing á morgun föstudag kl 1530-1630. Koma vel klæddar það verður rigning og rok. 

Kommenta hér fyrir neðan ef þið komist ekki. 

Það er leikur á laugardag við Grindavík á Ásvöllum kl 11:00 mæting kl 10.00 í Vallarhúsið (þar sem við mætið alltaf fyrir æfingu). Eins og venjulega eru breytingar á liðinu frá síðasta leik og viljum við enn og aftur benda ykkur á það að það er engin sérstök ástæða fyrir því ef þið eruð ekki í liðinu núna. Erum að leyfa öllum að prófa og fá tækifæri til að sýna sig. Það er aftur leikur á næsta laugardag svo ekki missa sig yfir þessu.

Liðið í þessum leik við Grindavík er eftirfarandi : 

Arndís, Ágústa, Áslaug, Bryndís, Ellen, Elma, Eydís, Kapinga, Katla, Lena, Magnea, Margrét Sharmaine, Nadía, Natalía, Sunna, Viktoría. 

Kvitta um hvort þið komist eða ekki. Mæting kl 10:00 í Vallarhúsið.

Sjáumst hress á æfingu á morgun. 

kv Dúfa og Jónsi 


Æfingar þriðjudag og miðvikudag

Æfingarnar þriðjudag , miðvikudag og föstudag eru á venjulegum tíma.

 Þriðjudagur kl 16-17

Miðvikudagur kl 16-17 

Föstudagur kl 1530 - 1630 

 

Kvitta ef þið komist ekki á æfingarnar. 

 

kv Dúfa og Jónsi 


ÆFING Á SUNNUDAGINN KL 17

Æfingin á morgun sunnudag byrjar kl 17 og er til 18 í Risanum.

 kvitta um að þið hafið lesið þetta .

kv Dúfa og Jónsi 


Bikarúrslit á laugardag

Nú nálgast stóra stundin óðum hjá Haukafjölskyldunni, á laugardag kl.16:00 leikum við í bikarúrslitaleik karla í handbolta gegn Fram í Laugardalshöllinni.

Á heimili okkar í Schenkerhöllinni á Ásvöllum verður mikið um dýrðir og hefst dagskráin kl.12:00 í hádeginu á leikdag. Boðið verður upp á leiki og sprell fyrir krakkana ásamt andlitsmálun. Haukabolir í barna- og fullorðinsstærðum verða seldir á 500 kr. og síðast en ekki sýst verður forsala aðgöngumiða á leikinn. Miðinn fyrir 13 ára og eldri kostar 1500 kr. en frítt er fyrir 12 ára og yngri.

Að dagskrá lokinni um kl.14:30 býður Hafnarfjarðarbær stuðningsmönnum Hauka upp á fríar rútuferðir á leikinn og til baka á Ásvelli eftir leik!

Mætum öll og eigum saman gleðilegan dag og styðjum strákana okkar til sigurs!

 

Kveðja, Jónsi


Æfing í dag föstudag

Æfingin í dag föstudag er á venjulegum tíma 1530 - 1630 á Ásvöllum

 Kvitta ef þið komist ekki . .........................

kv Dúfa og Jónsi 


Liðið fyrir leikinn á móti Selfossi á fimmtudaginn

Við erum búin að velja þær stelpur sem fara á Selfoss og spila við Selfoss á fimmtudaginn. Við urðum að venju að breyta liðinu. Það þýðir það samt ekki að þær stelpur sem eru ekki í liðinu núna hafi staðið sig eitthvað illa síðast. Þurfum bara að gefa öllum séns og vonum við að allir virði það.

þær sem við völdum fyrir þennan leik eru : Alma, Arndís, Áslaug, Bryndís, Dagrún , Eydís, Gunnhildur, Kapinga, Lena, Nadía, Natalía, Sunna, Veronika, Alexandra, Þórdís, Vera

Við erum búin að senda e-mail á foreldra ykkar (ekki foreldra Alexöndru og Þórdísar þar sem ég er ekki með þau). Endilega biðið foreldra ykkar stelpur að kikja á e-mailið. 

kv Dúfa og Jónsi. 


Þriðjudagur, miðvikudagur og föstudagur

Æfingarnar þessa vikuna eru eftirfarandi :

Þriðjudagur kl 16-17

Miðvikudagur kl 16-17 

Föstudagur kl 1530-1630 

Sunnudagur kl 17-18 í Risanum 

Muna að koma einbeitar á æfingar og vel klæddar. 

Kommenta hérna inn ef þið komist ekki á æfingar . 

 

kv Dúfa og Jónsi. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband