Færsluflokkur: Bloggar
6.5.2014 | 22:59
Leikur á laugardag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.5.2014 | 19:05
Fjáraflanir
Sæl öll.
Við höfum tekið að okkur Haukasjoppuna á vellinum í sumar og stendur þessi fjáöflun til boða fyrir stelpurnar í 3. og 4. fl. sem eru að fara á Vildbjerg Cup í sumar.
Síðasta sumar þá tók 4. fl karla að sér að manna sjoppu á leikjum
mfl. karla. Þeir fengu fyrir það 100.000 kr.
Þetta eru 11 leikir og það þarf 2 á hvern leik og allavega eitt
foreldri.
Þar sem strákarnir fengu þetta í fyrra, þá er stelpum í 3. og 4.fl. boðið þetta núna þar sem þær fara út.
Þetta virkar þannig að það þessir 2 sem sjá um einn leik þurfa að
mæta 20-30 mín fyrir leik og koma kaffi og nammi út í skúrinn sem verður
notaður fyrir þetta. Þegar að 10 mín er búnar af seinni hálfleik þá má ganga frá. Þannig að þetta er um 2 tímar sem fara í þetta. Það þarf að vera allveg skothelt að það sé búið að manna og að einhver mæti. Ef einhver er að forfallast þá tekur einhver annar við.
Þeir sem vilja taka þátt eru beðnir að senda skilaboð til Lizy hje1@simnet.is, hafa nafn stelpu og foreldra netfang og símanúmer þannig að sem auðveldast sé að manna þetta J Fyrsti leikurinn er á föstudaginn kl. 19:00 og óskum við eftir einhverjum til að taka hann að sér.
Kær kveðja, foreldrastjórn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2014 | 19:37
Fjáröflun - kleinubakstur
Stefnt er að því að steikja kleinur og selja sunnudaginn 11. maí. Við fáum aðstöðu á Ásvöllum og stelpurnar ganga svo í hús. Þeir sem vilja taka þátt skrái sig vinsamlega hér eða á fésbókarsíðu Vildbjerg fara.
Kveðja,
þjálfarar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.4.2014 | 19:33
Frí miðvikudag - æfing 1. maí
Sælar allar.
Það verður ekki æfing á miðvikudaginn en í staðinn verður æfing kl. 13:00 á fimmtudaginn, 1.maí.
Kveðja,
þjálfarar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2014 | 23:13
Leikur á sunnudaginn móti FH og spilað er á Ásvöllum
Það eru leikir hjá A og B liði á sunnudaginn n.k. A lið byrjar kl.10,00 en B liði kl.11,30.
A liðið mætir kl.09,10 og þær sem eiga að mæta eru.
Katrín , Birgitta, Alexandra Líf, Sæunn, Wiktoría, Steinunn, Alexandra J, Þórdís, Elísa, Oddný, Hófí,
Silja, Ásthildur, Rakel, Anna, Helga,
B liði mætir kl.10,20 og þeir sem eiga að mæta eru.
Allý, Saga, Hera, Árdís, Gurrý, Aníta, Dagbjört Freyja, Unnur. plús stelpur úr a liðinu sem byrja
útaf .
Ég er vonandi ekki að gleyma neinum leikmanni en ef svo er þá endilega látið mig vita.
Auk þess verð ég að fá að vita hvort þið komist eða ekki með sms i nr hjá mér er 6603007.
Kv Andrés
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2014 | 13:39
Æfing 10:30 á mánudag, thridjudag og midvikudag!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.4.2014 | 19:35
Æfing í Hraunvallaskóla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.4.2014 | 23:23
Æfingar falla nidur á sunnudag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.4.2014 | 19:44
Útihlaup og pottur á fimmtudag
Í stad æfingar í Hraunvallaskóla á fimmtudag verdur létt útihlaup. Hittumst í Ásvallalaug kl. 18 og tilvalid ad skella sér svo saman í pottinn eftir hlaup . Svo er æfing á föstudag frá 17-18 og 12:15 á sunnudaginn.
Kvedja,
thjálfarar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.3.2014 | 20:22
Frí um helgina
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)