Liðið fyrir leikinn á móti Selfossi á fimmtudaginn

Við erum búin að velja þær stelpur sem fara á Selfoss og spila við Selfoss á fimmtudaginn. Við urðum að venju að breyta liðinu. Það þýðir það samt ekki að þær stelpur sem eru ekki í liðinu núna hafi staðið sig eitthvað illa síðast. Þurfum bara að gefa öllum séns og vonum við að allir virði það.

þær sem við völdum fyrir þennan leik eru : Alma, Arndís, Áslaug, Bryndís, Dagrún , Eydís, Gunnhildur, Kapinga, Lena, Nadía, Natalía, Sunna, Veronika, Alexandra, Þórdís, Vera

Við erum búin að senda e-mail á foreldra ykkar (ekki foreldra Alexöndru og Þórdísar þar sem ég er ekki með þau). Endilega biðið foreldra ykkar stelpur að kikja á e-mailið. 

kv Dúfa og Jónsi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæti :-)

Áslaug Marta (IP-tala skráð) 21.2.2012 kl. 13:34

2 identicon

Mæti:)

Enb örugglega ekki með rútu ef við tökum..

Vera (IP-tala skráð) 21.2.2012 kl. 14:30

3 identicon

ég mæti hress :D

Alma (IP-tala skráð) 21.2.2012 kl. 14:57

4 identicon

Mætii

Sunna (IP-tala skráð) 21.2.2012 kl. 15:00

5 identicon

Ég mæti :) - en mamma fékk engann póst.. hún er með lcm@visir.is

Natalía (IP-tala skráð) 21.2.2012 kl. 17:31

6 identicon

Ég mæti eldhress !!!!!

Dagrún Birta (IP-tala skráð) 21.2.2012 kl. 17:37

7 identicon

ég mæti ef ég fæ far !:D

Þórdís Elva (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 15:10

8 identicon

mæti ef eg fæ far

alexandra j (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 15:25

9 identicon

emailið mitt er flettuvellir15@simnet.is 

alexandra j (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 15:28

10 identicon

ég kemst ekki er veik

bryndis.b (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 15:02

11 identicon

ég mæti hress á leikinn

eydis (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 16:29

12 identicon

á leiknum í gær var ég með vettlinga svona svarta með einhverju mynstri sem er hvítt,en var að taka innkast í seinni hálfleik og ættla svo að ná í þá aftur þá var búið að taka þá :(

ef þú tókst þá eða sást einhvern taka þá láttu mig vita :)

Lena (IP-tala skráð) 24.2.2012 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband