1.3.2012 | 20:01
Æfing á morgun föstudag og leikur á laugardag.
það er æfing á morgun föstudag kl 1530-1630. Koma vel klæddar það verður rigning og rok.
Kommenta hér fyrir neðan ef þið komist ekki.
Það er leikur á laugardag við Grindavík á Ásvöllum kl 11:00 mæting kl 10.00 í Vallarhúsið (þar sem við mætið alltaf fyrir æfingu). Eins og venjulega eru breytingar á liðinu frá síðasta leik og viljum við enn og aftur benda ykkur á það að það er engin sérstök ástæða fyrir því ef þið eruð ekki í liðinu núna. Erum að leyfa öllum að prófa og fá tækifæri til að sýna sig. Það er aftur leikur á næsta laugardag svo ekki missa sig yfir þessu.
Liðið í þessum leik við Grindavík er eftirfarandi :
Arndís, Ágústa, Áslaug, Bryndís, Ellen, Elma, Eydís, Kapinga, Katla, Lena, Magnea, Margrét Sharmaine, Nadía, Natalía, Sunna, Viktoría.
Kvitta um hvort þið komist eða ekki. Mæting kl 10:00 í Vallarhúsið.
Sjáumst hress á æfingu á morgun.
kv Dúfa og Jónsi
Athugasemdir
Kemst :D
Áslaug Marta (IP-tala skráð) 1.3.2012 kl. 20:16
Mæti á æfingu og í leikinn.
Katla (IP-tala skráð) 1.3.2012 kl. 21:26
Ég kem á æfingu á á morgun og eg kemst lika a leikinna Laugardaginn :-)
Nadia (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 00:23
Mæti á leikinn:)
Sunna (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 00:54
Ég kemst ekki á æfingu er búinn að vera veik með hálsbolgu
Ragna (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 12:00
Er í Keflavík og kemst ekki útaf ég fæ ekert far :(
Kemst heldur ekki á æfingu í dag
Magnea (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 12:03
ég mæti á æfingu og lekinn :-)
kapinga (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 12:30
Eg mæti ELDHRESS á æfingu og líka í leikinn á laugardaginn!!! :)
Elma (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 12:39
Ég mæti á æfingu og á leikinn :)
Natalía (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 12:49
Já ég mæti líka á æfingu og leikinn :D
Áslaug Marta (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 13:37
Kemst í leikinn en ekki á æfingu í dag (föstudag) :)
Viktoría Dagmar (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 14:44
Æji, ég hélt að æfingin væri klukkan fjögur :(
Var að sjá þetta núna.
Vidja (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 15:49
Komst ekki á æfingu, hafði ekkert far:/
Vera (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 17:27
Komst ekki a æfingu i dag var með mömmu að gera svolítið en mætir HRESS a morgun
lena (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 20:40
Ég mæti á leikinn á morgun eldhress! :D
Eydís (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 22:35
Heyrðu, ég kemst því miður ekki í leikinn :(
Viktoría Dagmar (IP-tala skráð) 3.3.2012 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.