4.5.2012 | 19:42
Mótið
Mótið okkar hefst á morgun muna að koma með 500 kr og láta okkur Jónsa hafa það þegar þið komið. Mæting hjá A-liðinu kl 7:30 á Ásvelli , stóra húsið ekki vallarhúsið.
leikirnir hjá A-liðinu á morgun eru :
8:00 Þór - Haukar
11:45 Haukar - Fjölnir
13:15 Valur - Haukar
B-liðið mætir einnig á Ásvelli , stóra húsið ekki vallarhúsið. Koma út á völl eins fljót og þið getið ekki seinna en 14:20. Við komum ekki inn í klefa að sækja ykkur.
leikirnir hjá B-liðinu á morgun eru :
14:50 Haukar - Þór
17:30 Afturelding - Haukar
Mikilvægt er að þið hafið með ykkur eitthvað til að borða milli leikja.
Kv Dúfa og Jónsi.
Athugasemdir
Má ég koma og keppa ??
Eða allavega mæta ???
Vidja (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 00:02
Djókk
Vidja (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 00:12
Mæti hress :)
Hahah viðja! :D
Helga Rún (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 10:04
Ég mæti allavega :D !
Vidja (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 10:25
Eigum vid ekki ad mæta a sunnudeginum kl 12:15 ? Byrjar ekki leikurinn 13:15? :)
Elma (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.