Mótið

Mótið okkar hefst á morgun muna að koma með 500 kr og láta okkur Jónsa hafa það þegar þið komið.  Mæting hjá A-liðinu kl 7:30 á Ásvelli , stóra húsið ekki vallarhúsið.

leikirnir hjá A-liðinu á morgun eru :

8:00 Þór - Haukar

11:45 Haukar - Fjölnir

13:15 Valur - Haukar

 

B-liðið mætir einnig á Ásvelli , stóra húsið ekki vallarhúsið. Koma út á völl eins fljót og þið getið ekki seinna en 14:20. Við komum ekki inn í klefa að sækja ykkur. 

leikirnir hjá B-liðinu á morgun eru  :

14:50 Haukar - Þór

17:30 Afturelding - Haukar

 Mikilvægt er að þið hafið með ykkur eitthvað til að borða milli leikja. 

 Kv Dúfa og Jónsi. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má ég koma og keppa ??

Eða allavega mæta ???

Vidja (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 00:02

2 identicon

Djókk

Vidja (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 00:12

3 identicon

Mæti hress :)

Hahah viðja! :D

Helga Rún (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 10:04

4 identicon

Ég mæti allavega :D !

Vidja (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 10:25

5 identicon

Eigum vid ekki ad mæta a sunnudeginum kl 12:15 ? Byrjar ekki leikurinn 13:15? :)

Elma (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband