17.6.2012 | 12:27
Dagskrá vikunnar
mánudagur: leikur hjá b-liði á ásvöllum, sjá neðar hverjar eiga að mæta, frí hjá hinum sem ekki eru að spila
þriðjudagur: leikur hjá a-liði, sjá neðar hverjar eiga að mæta, frí hjá honum sem ekki eru að keppa
miðvikudagur: æfing kl 15:15 á ásvöllum
Fimmtudagur: leikur hjá B-liði á móti Fylki2 á fylkisvelli kl 18:20 og mæting 17:30. liðin koma inn þriðjudag. Æfing hjá hinum kl 15:15
kv
Dúfa og Stjáni
Athugasemdir
Ég kem að horfa á B liðs leikinn og á allar æfingarnar :D
Svo mæti ég hress í næstu viku :D
Helga Rún (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 00:54
Katla kemur ekki að keppa í dag þar sem hún er með mikla verki í tánni. Sjáum til með æfinguna á miðvikudaginn.
Rósa (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 10:07
Ég kem ekki að keppa í dag útaf því að ég er að byrja í unglingavinnunni klukkan 1, og er að vinna til 4
Viktoría Dagmar (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 11:27
er thetta sumar timin á fotboltaæfingum.?
en mæti a allar æfingarnar og hress a leikinn :)
Lena (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 11:36
Ég kemst ekki að horfa á æfingu útaf því ég rr að verða veik en ég reyni að koma og horfa á leikinn á morgun ef ég fæ far :)
Magnea Owen (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 11:04
komumst ekki á æfingu í dag erum að fara að keppa :) mætum á æfingu á morgun !
alex og þórdís (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 14:22
Ég mæti ;)
Sara Dögg (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.