15.8.2012 | 21:31
Vestmannaeyjar
Það sem þid þurfid ad taka med ykkur er allt fótboltadót sem þid notid i leikjum. Einnig þurfið þid ad hafa med ykkur nesti bædi til ad borda fyrir og eftir leik. Þad er gott fyrir ykkur ad hafa med sma pening ef ykkur langar ad kaupa ykkur eitthvad ad borda i eyjum adur en tid farid heim. Einnig takid med sundföt ef þid hafid tima til ad fara i sund sem verdur ad koma i ljos.
Muna eftir 5700 kr fyrir rutu og herjolfi, borga tegar tid komid a asvelli i fyrramalid, brottför kl 10 vera mætar 945,
Ingimar pabbi hennar Andreu mun fara med ykkur þar sem vid Stjani komumst ekki med ykkur.
Kv Dufa og Stjani
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.