16.11.2012 | 20:08
Liðin á morgun :)
Jæja skvísur. Hér koma liðin í leikjunum á morgun. Við erum frekar fáliðaðar og því hef ég beðið nokkra leikmenn um að spila með báðum liðum.
A lið (mæting í Fífu kl. 13:15 - leikur hefst 14:00): Katrín Hanna, Dagrún, Eydís, Áslaug, Lena, Kapinga, Alexandra J.,Sunna, Elín, Þórdís, Nadía, Thelma, Wiktoría og Alexandra Líf.
B lið (mæting í Fífu kl. 14:35 - leikur hefst 15:20): K.H., Alexandra L., Sæunn, Wiktoría, Rakel Ósk, Vera, Elísa, Thelma, Helga Rún, Þórdís I., Sigrún Birna. Auk þess fáum við sprækar stelpur úr 5.flokki til að hlaupa í skarðið fyrir okkur :)
Er ég nokkuð að gleyma einhverri?
Sjáumst hressar og kátar,
Helga.
Athugasemdir
mæti hress
wiktoria (IP-tala skráð) 16.11.2012 kl. 21:30
hæ sorry ég gleymdi að skrá mig en gét ég spilað ?
Árdís (IP-tala skráð) 16.11.2012 kl. 22:40
I hvada lidi er eg ef eg get tekid tatt ?
alma (IP-tala skráð) 16.11.2012 kl. 23:17
Eg mæti ;)
Þórdís elva (IP-tala skráð) 17.11.2012 kl. 00:23
Alma, hringdu í mig ef thú getur verid med :) Árdís, thú mætir med B lidinu.
Helga (IP-tala skráð) 17.11.2012 kl. 00:33
Gangi ykkur rosa vel stelpur!! ;)
Elma (IP-tala skráð) 17.11.2012 kl. 13:44
Ég er búin að vera svo slæm í hnéinu að ég ætla að hvíla út vikuna (19.nóv-25.nóv)
Elín Dalrós (IP-tala skráð) 18.11.2012 kl. 15:08
Til markmanna :)
Endilega farið inná bloggið hjá okkur,
www.haukarmarkmenn.blog.is og kíkja á æfingu sem fyrst !
kv. Andri markmannsþjálfari
Andri (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 10:49
kemst ekki á æfingu í dag er enþá að drepast í tánni !:S
Lena (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 16:06
Við komumst ekki á æfingu í dag.
Steinunn og Birgitta (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.