4.4.2013 | 15:23
Leikir á mánudag og miđvikudag. Muniđ ađ ćfingin á föstudag er 16:30
Leikir hjá A liđi á mánudag og miđvikudag. Athugiđ ađ ţađ eru talsverđar breytingar á hópnum milli leikja.
Mánudagur gegn HK kl. 16:45 á gervigrasi fyrir utan Kórinn. Mćting 16:15, tilbúnar. Ţessar eiga ađ mćta: Alexandra J., Alexandra Líf, Andrea, Áslaug, Dagrún, Elín, Eydís, Helga Rún, Kapinga, Katrín, Lena, Sunna, Thelma Ragnars, Wiktoría, Ţórdís Elva.
Miđvikudagur gegn Selfossi kl. 17:30 á Selfossvelli. Mćting 16:45 (allra síđasta lagi 17:00 og vera ţá tilbúnar). Ţćr sem eiga ađ mćta eru: Alexandra J., Alexandra Líf, Andrea, Árdís, Dagrún, Elín, Elísa, Eydís, Helga Rún, Kapinga, Katrín, Rakel Ósk, Thelma Ragnars, Wiktoría, Ţórdís Elva, Ţórdís Ingvars (vantar enn ca. 2 - 3 bílstjóra).
Kveđja,
ţjálfarar.
Athugasemdir
kem a bađa
helga run (IP-tala skráđ) 5.4.2013 kl. 14:31
Ég kemst ekki á ćfingu í dag (Föstudag) og ekki heldur á sunnudeginum
Elín Dalrós (IP-tala skráđ) 5.4.2013 kl. 16:12
ég mćti á báđa :D
Thelma Ragnars (IP-tala skráđ) 7.4.2013 kl. 00:00
Kemst í báđa leikinna en kemst ekki a ćfingu i dag (sunnudag)
Alexandra Líf (IP-tala skráđ) 7.4.2013 kl. 15:42
kemst ekki a ćfingu i dag,er i fermingu i keflavik :(
helga run (IP-tala skráđ) 7.4.2013 kl. 17:24
Ég kemst ađ keppa á mánudeginum
Elín Dalrós (IP-tala skráđ) 7.4.2013 kl. 21:30
Okkur vantar enn bílstjóra á midvikudad. Einhver?
Thjálfarar (IP-tala skráđ) 7.4.2013 kl. 22:56
Kemst í báđa
wiktoria (IP-tala skráđ) 7.4.2013 kl. 23:10
Ég kemst í báđa
Katrín (IP-tala skráđ) 8.4.2013 kl. 13:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.