3.5.2013 | 14:03
Álfasala SÁÁ, fjáröflun
Sælir foreldrar
Við höfum fengið það frábæra tækifæri að sjá um sölu á SÁÁ álfinum í hluta Hafnarfjarðar. Foreldrafélög 4-5-6 flokks kvenna hafa ákveðið að stýra sölunni.
Sölutímabilið er 6. 12. maí 2013.
Ágóði af hverjum álf er 400 kr.
Mánudag þriðjudag-fimmtudag (c.a. kl. 16-20) og sunnudag verður gengið í hús og verður stelpunum úthlutað götum.
Miðvikudag (6 fl.), föstudag (5 fl.) og laugardag (4 fl.) verður selt í Bónus, Krónunni og Firði og deilist sá ágóði jafnt á þær stelpur sem taka þátt, þvert á flokka. Ágóði sölunnar leggst inn á söfnunarreikning þeirra stelpna sem taka þátt í sölunni.
Mæting er mánudaginn 6. maí kl 16:30 á Ásvelli. Álfasalan er á ábyrgð foreldra hverrar stelpu þar sem um mikil verðmæti er um að ræða. Foreldri verður að fylgja sínu barni meðan salan stendur yfir.
Skila þarf sölu hvers dags á Ásvelli kl. 20-20:30.
Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi sunnudaginn 5. maí hér á blogginu.
Ef þið viljið einhverjar nánari upplýsingar þá getið þið haft samband.
Elfa GSM: 856-6732Karl GSM: 695-1001 kveðja Foreldraráð
Við höfum fengið það frábæra tækifæri að sjá um sölu á SÁÁ álfinum í hluta Hafnarfjarðar. Foreldrafélög 4-5-6 flokks kvenna hafa ákveðið að stýra sölunni.
Sölutímabilið er 6. 12. maí 2013.
Ágóði af hverjum álf er 400 kr.
Mánudag þriðjudag-fimmtudag (c.a. kl. 16-20) og sunnudag verður gengið í hús og verður stelpunum úthlutað götum.
Miðvikudag (6 fl.), föstudag (5 fl.) og laugardag (4 fl.) verður selt í Bónus, Krónunni og Firði og deilist sá ágóði jafnt á þær stelpur sem taka þátt, þvert á flokka. Ágóði sölunnar leggst inn á söfnunarreikning þeirra stelpna sem taka þátt í sölunni.
Mæting er mánudaginn 6. maí kl 16:30 á Ásvelli. Álfasalan er á ábyrgð foreldra hverrar stelpu þar sem um mikil verðmæti er um að ræða. Foreldri verður að fylgja sínu barni meðan salan stendur yfir.
Skila þarf sölu hvers dags á Ásvelli kl. 20-20:30.
Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi sunnudaginn 5. maí hér á blogginu.
Ef þið viljið einhverjar nánari upplýsingar þá getið þið haft samband.
Elfa GSM: 856-6732Karl GSM: 695-1001 kveðja Foreldraráð
Athugasemdir
Við Katrín Hanna getum verið með :)
Lizy (IP-tala skráð) 3.5.2013 kl. 20:58
Rakel er med :)
Helga (IP-tala skráð) 4.5.2013 kl. 19:16
Eg mæti
wiktoria (IP-tala skráð) 5.5.2013 kl. 18:31
Ég mæti
Árdís (IP-tala skráð) 5.5.2013 kl. 19:11
Ég mæti
Kv Alexandra J
Alexandra Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2013 kl. 22:42
Eg mæti
Andrea (IP-tala skráð) 5.5.2013 kl. 22:50
Ég ætla að taka þátt en ég kemst ekki með á morgunn 6. maí
Thelma Ragnars (IP-tala skráð) 5.5.2013 kl. 22:54
ég ætla að taka þátt :)
Elín Dalrós (IP-tala skráð) 6.5.2013 kl. 21:59
Eg mæti laugardaginn en veit ekki um sunnudaginn
Eydis (IP-tala skráð) 9.5.2013 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.