15.5.2013 | 20:34
Framundan - Íslandsmótið byrjar í næstu viku og spilað ört næstu vikur!
Dagskrá næstu daga (breytist vonandi ekki en við erum hætt að þora að lofa því)
Föstudagur 17.5. Æfing kl. 16:30 (vil helst sjá allar - reyna að fá foreldrana til að fara út úr bænum eftir æfinguna ;) Ætlum að fara yfir föst leikatriði sem er mikilvægt að hafa á hreinu í fyrsta leik Íslandsmótsins)
Frí um helgina
Mánudagur 20.5. Æfing kl. 17:00
Þriðjudagur 21.5. Æfing kl. 18:00 (mjög létt æfing)
Miðvikudagur 22.5. FYRSTI LEIKUR Í ÍSLANDSMÓTI HJÁ A LIÐI GEGN FH Á ÁSVÖLLUM
Föstudagur 24.5. ÆFing 16:30 / Bíóferð eða e-ð félagslegt verkefni ef stemning er fyrir því
Laugardagur 25.5. LEIKUR Í ÍSLANDSMÓTI HJÁ A LIÐI GEGN STJÖRNUNNI Á ÁSVÖLLUM kl. 17
Mánudagur 27.5. Æfing kl. 17:00
Þriðjudagur 28.5. FYRSTI LEIKUR Í ÍSLANDSMÓTI HJÁ B LIÐI GEGN ÍBV Í VESTMANNAEYJUM
Miðvikudagur 29.5. Æfing kl. 18:00
Föstudagur 31.5. Æfing kl. 16:30
Laugardagur 1.6. LEIKUR Í ÍSLANDSMÓTI HJÁ A LIÐI GEGN BREIÐABLIKI Í FAGRALUNDI KL. 12. Sama dag leikur íslenska landsliðið gegn Skotum á Laugardalsvelli kl. 16:45 og við fjölmennum að sjálfsögðu þangað og hvetjum stelpurnar.
Reiknum með að Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, muni kíkja á e-a af ofangreindum æfingum. Látum vita hvenær þegar það liggur fyrir :)
Áfram Haukastelpur! Nú látum við hendur standa fram úr ermum, mætum 100% á æfingar og sýnum hvað í okkur býr - allar sem ein. Metnaður og jákvætt hugarfar skilar okkur árangri.
Kveðja,
Helga og Jói
Athugasemdir
komst ekki a æfingu utaf sjúkraþjalfarinn sagði mer að sleppa henni,kem á fullt á fostudaginn!!
helga run (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 23:54
Eg kemst ekki a æfingu i dag
Árdís (IP-tala skráð) 17.5.2013 kl. 14:48
komst því miður ekki á æfingu í dag en mun mæta á allar hinar :)
thelma (IP-tala skráð) 17.5.2013 kl. 17:01
var i fermingu,komst ekki a sunnudaginn
Helga Rún (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.