25.9.2013 | 09:15
Andlitsmálun fyrir leik Íslands og Sviss Á MORGUN - ´01 árgerð athugið
Undanfarið höfum við í 4.flokki verið að mála krakka fyrir landsleiki á Laugardalsvelli. KSÍ greiðir okkur 30 þúsund krónur fyrir þetta. Við eigum núna þrjú skipti eftir og ætlum að bjóða stelpum sem fæddar eru 2001 að taka þessa síðustu þrjá leiki. Við þurfum að fá a.m.k. 10 stelpur í verkefnið. Næsti leikur er hjá landsliði kvenna á morgun, fimmtudag, gegn Sviss. Leikurinn byrjar kl. 18:30 svo þið þurfið að vera mættar í síðasta lagi kl. 17:45 á Laugardalsvöll. Þið þurfið að mæta með foreldri með ykkur. Fyrirvarinn er stuttur svo þið þurfið að hafa hraðar hendur og skrá ykkur í síðasta lagi í kvöld. Ef ekki fást nógu margar úr ´01 árgangi fær ´00 árgangur að slást í hópinn og þá setjum við það hér inn. Koma svo, skrá sig hér á blogginu!
Athugasemdir
Ég og mamma mætum.
Ásthildur Rós (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 13:49
Hófý mætir í umsjón Óskar
Hófý (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 16:34
Anna Dís Mætir og mamma
Anna Dís (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 17:13
Ég og mamma mætum
Helga Rún (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 17:54
við mamma mætum;-)
Matta Dís (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 20:01
Mæti
Árdís (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 21:53
2000 módel má líka skrá sig þangað til við erum orðnar 10-12. Kveðja,
Helga.
Haukar - 4.flokkur kvenna, 26.9.2013 kl. 12:03
Mæti
Rakel Ósk (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 15:09
Alexandra Líf mætir
Díana (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 15:31
Thelma og Alexandra Líf koma
Helga (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 15:37
Þórdís Elva mætir.
Þórdís Elva (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 15:47
Mæti :D
Alexandra j (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.