Keflavíkur hrađmót 29. nóvember og nýr ćfingatími á sunnudögum

Hćhć

Fyrsta mótiđ hjá okkur verđur í Keflavík ( Reykjaneshöllinni ) laugardaginn 29. nóvember eftir hádegi.
Nánari tímasetning og liđsskipan kemur síđar.

Ţađ kostar 2000 krónur á mótiđ og pizzaveisla er ađ móti loknu.

Sjá link hérna um mótiđ http://www.keflavik.is/knattspyrna/files/yngriflokkar/motaskrakeflavikh2014.pdf


Annars er kominn nýr ćfingatími á sunnudögum !

Ćfingin byrjar klukkan 15:00 - 16:00 og er ćfingin í RISANUM í Kaplakrika


Kv,
Bjarni Víđir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband