15.5.2013 | 20:34
Framundan - Íslandsmótið byrjar í næstu viku og spilað ört næstu vikur!
Dagskrá næstu daga (breytist vonandi ekki en við erum hætt að þora að lofa því)
Föstudagur 17.5. Æfing kl. 16:30 (vil helst sjá allar - reyna að fá foreldrana til að fara út úr bænum eftir æfinguna ;) Ætlum að fara yfir föst leikatriði sem er mikilvægt að hafa á hreinu í fyrsta leik Íslandsmótsins)
Frí um helgina
Mánudagur 20.5. Æfing kl. 17:00
Þriðjudagur 21.5. Æfing kl. 18:00 (mjög létt æfing)
Miðvikudagur 22.5. FYRSTI LEIKUR Í ÍSLANDSMÓTI HJÁ A LIÐI GEGN FH Á ÁSVÖLLUM
Föstudagur 24.5. ÆFing 16:30 / Bíóferð eða e-ð félagslegt verkefni ef stemning er fyrir því
Laugardagur 25.5. LEIKUR Í ÍSLANDSMÓTI HJÁ A LIÐI GEGN STJÖRNUNNI Á ÁSVÖLLUM kl. 17
Mánudagur 27.5. Æfing kl. 17:00
Þriðjudagur 28.5. FYRSTI LEIKUR Í ÍSLANDSMÓTI HJÁ B LIÐI GEGN ÍBV Í VESTMANNAEYJUM
Miðvikudagur 29.5. Æfing kl. 18:00
Föstudagur 31.5. Æfing kl. 16:30
Laugardagur 1.6. LEIKUR Í ÍSLANDSMÓTI HJÁ A LIÐI GEGN BREIÐABLIKI Í FAGRALUNDI KL. 12. Sama dag leikur íslenska landsliðið gegn Skotum á Laugardalsvelli kl. 16:45 og við fjölmennum að sjálfsögðu þangað og hvetjum stelpurnar.
Reiknum með að Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, muni kíkja á e-a af ofangreindum æfingum. Látum vita hvenær þegar það liggur fyrir :)
Áfram Haukastelpur! Nú látum við hendur standa fram úr ermum, mætum 100% á æfingar og sýnum hvað í okkur býr - allar sem ein. Metnaður og jákvætt hugarfar skilar okkur árangri.
Kveðja,
Helga og Jói
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.5.2013 | 16:15
Álfasala á morgun - upplýsingar - lesið VEL
Á morgun er síðasti álfasöludagurinn. Við höfum skipt þeim sem eru búnar að skrá sig á vaktir sem eru í Krónunni (Holti), Bónus (Völlum) og Firði. Ætlast er til þess að allar skráðar mæti. Ef einhverjum hugnast ekki sú vakt sem hún er sett á verðið þið að skipta innbyrðis. Þær sem eru á fyrstu vakt þurfa að koma við á Ásvöllum fyrir vaktina (svona 11:45) og sækja álfa og posa. Foreldrar verða að sjá um vaktskipti. Þ.e.a.s. foreldrar taka innkomu sinna barna að vakt lokinni og setja foreldra næstu vaktar inn í málin (varðandi posa o.þ.h.). Kl. 18:10 eiga allir að skila af sér peningum, posum og afgangs álfum (sem verða vonandi engir) á Ásvelli.
Fyrsta vakt er kl. 12:00-14:00 (foreldrar verða að mæta með stelpunum við upphaf og lok vaktar)
Rakel Ósk og Þórdís Ingvars, Bónus á Völlum (sækja posa og álfa á Ásvelli kl. 11:45)
Alexandra Líf og Wiktoría, Krónan við Hvaleyrarbraut (sækja posa og álfa á Ásvelli kl. 11:45)
Thelma og Elín, Fjörður (sækja posa og álfa á Ásvelli kl. 11:45)
Önnur vakt er kl. 14:00-16:00 (foreldrar verða að mæta með stelpunum við upphaf og lok vaktar)
Þórdís Elva og Eydís, Bónus á Völlum
Katrín og Árdís, Krónan við Hvaleyrarbraut
Helga Rún og Nadía, Fjörður
Þriðja vakt er kl. 16-18 (foreldrar verða að mæta með stelpunum við upphaf og lok vaktar)
Dagrún og Andrea, Bónus á Völlum
Sunna og Áslaug, Krónan við Hvaleyrarbraut
GANGI YKKUR SÚPER VEL :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2013 | 11:32
Næstu dagar!
Minni á að æfingin í dag, miðvikudag, er 18:30 en ekki 18:00.
3.fl. er að spila á laugardaginn á Ásvöllum. Leikurinn er 11:30, mæting 10:30. Eftirfarandi leikmenn eru beðnir um að mæta: Katrín Hanna, Dagrún, Áslaug, Eydís, Sunna, Andrea, Kapinga, Þórdís Elva, Nadía. Skráið ykkur hér f. neðan.
Næstu dagar:
Föstudagur 10.5. Æfing kl. 16:30-17:30.
Laugardagur 11.5. Leikur hjá 3.fl. (sjá hér ofar)
Sunnudagur 12.5. Æfing kl. 17:00 Á ÁSVÖLLUM. Eigum heilan völl, allar að mæta.
Mánudagur 13.5. Æfing kl. 17:00
Miðvikudagur 15.5. Æfing kl. 18:00
Föstudagur 17.5. Æfing kl. 16:30
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Minni á fund fyrir foreldra á Ásvöllum kl. 17:30 í dag, þriðjudag.
Vek einnig athygli á því að æfingin á morgun, miðvikudag, verður kl. 18:30 (hálftíma síðar en vanalega).
Kv,
þjálfi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2013 | 14:27
Liðsskipan um helgina og sjoppuvaktir
Mæting hjá A liði 8:35 og B liði 12:35 á laugard. Muna eftir 500 krónum :)
A lið: Katrín (M), Áslaug, Dagrún (F), Eydís, Wiktoría, Sunna, Alexandra J., Kapinga, Andrea, Nadía, Elín, Thelma, Helga Rún, Alexandra Líf.
B lið: Elín/Thelma, Helga Rún (F), Alexandra Líf, Matta (M), Birgitta, Steinunn, Rakel, Þórdís Ingvars, Árdís, Sæunn, Sædís, Jóhanna, Ásthildur.
Er ég að gleyma einhverri sem er búin að skrá sig?
Þær sem eru feitletraðar þurfa að einhverju leyti að spila bæði með A og B. Við pössum upp á að engin sé samt að spila 4 heila leiki sama daginn :)
Sjoppan (hjálp frá foreldrum vel þegin):
Laugardagur:
9:00-10:20 - Rakel og Þórdís
10:20-11:40 - Birgitta, Steinunn og Árdís
11:40-12:20 - Sæunn, Sædís, Jóhanna, Ásthildur, Matta
12:20-13:50 - Dagrún og Eydís
Sunnudagur:
9:00-9:30 - Foreldrar???
9:30-10:40 - Thelma, Alexandra Líf og Helga Rún
10:40-12:00 - Katrín, Wiktoría, Alexandra J.
12:00-13:30 - Foreldrar???
13:30-14:40 - Kapinga, Andrea og Nadía
14:40-15:20 - B lið, sjálfboðaliðar
15:20-16:40 - Elín, Áslaug og Sunna.
Kveðja,
þjálfarar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.5.2013 | 14:09
Foreldrafundur
Sæl öll!
Foreldrafundur verður haldinn á Ásvöllum á þriðjudaginn, 7.maí, kl. 17:30. Fyrst verður sameiginlegur fundur með eldra ári 5.fl. og yngra ári 3.fl. (þ.e.a.s. þær stelpur sem verða í 3. og 4.flokki næsta á næsta tímabili) þar sem ræða á hugsanlega utanlandsferð þessara flokka sumarið 2014. Gott er að hefja undirbúning slíkrar ferðar snemma þannig að hægt sé að safna fyrir ferðinni svo allir geti nú komist með :)
Ef tími gefst að þessu loknu munu þjálfarar 4.fl. fara yfir áherslur í þjálfun og keppni næstu mánuði.
Hlökkum til að sjá ykkur öll,
Helga og Jói.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2013 | 14:03
Álfasala SÁÁ, fjáröflun
Við höfum fengið það frábæra tækifæri að sjá um sölu á SÁÁ álfinum í hluta Hafnarfjarðar. Foreldrafélög 4-5-6 flokks kvenna hafa ákveðið að stýra sölunni.
Sölutímabilið er 6. 12. maí 2013.
Ágóði af hverjum álf er 400 kr.
Mánudag þriðjudag-fimmtudag (c.a. kl. 16-20) og sunnudag verður gengið í hús og verður stelpunum úthlutað götum.
Miðvikudag (6 fl.), föstudag (5 fl.) og laugardag (4 fl.) verður selt í Bónus, Krónunni og Firði og deilist sá ágóði jafnt á þær stelpur sem taka þátt, þvert á flokka. Ágóði sölunnar leggst inn á söfnunarreikning þeirra stelpna sem taka þátt í sölunni.
Mæting er mánudaginn 6. maí kl 16:30 á Ásvelli. Álfasalan er á ábyrgð foreldra hverrar stelpu þar sem um mikil verðmæti er um að ræða. Foreldri verður að fylgja sínu barni meðan salan stendur yfir.
Skila þarf sölu hvers dags á Ásvelli kl. 20-20:30.
Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi sunnudaginn 5. maí hér á blogginu.
Ef þið viljið einhverjar nánari upplýsingar þá getið þið haft samband.
Elfa GSM: 856-6732Karl GSM: 695-1001 kveðja Foreldraráð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
29.4.2013 | 14:24
Skráning á Dominosmótið - breytingar á leiktímum ATH
Jæja skvísur. Nú eiga allir að skrá sig á Dominosmótið sem haldið verður á Ásvöllum á laugardag og sunnudag. A lið leikur fyrir hádegi á laugardag og eftir hádegi á sunnudag. B lið leikur eftir hádegi á laugardag og fyrir hádegi á sunnudag. Þar fyrir utan eigið þið að taka vaktir í sjoppunni. Í staðinn greiðið þið 500 krónur í mótsgjald (mótsgjaldið er annars 2000 krónur). Vona að sem allra flestar ætli að taka þátt og ég bið ykkur um að skrá ykkur hér neðar sem allra, allra fyrst.
Kveðja,
Helga og Jói.
Hér sjáið þið skipulagið:
Laugardagur
08:30 2 x 20 mín A Stjarnan - Valur
09:20 2 x 20 mín A Þór - Haukar
10:10 2 x 20 mín A Valur - Breiðablik
11:00 2 x 20 mín A Haukar - Stjarnan
11:50 2 x 20 mín A Breiðablik - Þór
12:40 2 x 20 mín B Valur - Stjarnan
13:30 2 x 20 mín B Haukar - Þór
14:20 2 x 20 mín B Breiðablik - Valur
15:10 2 x 20 mín B Stjarnan - Haukar
16:00 2 x 20 mín B Þór - Breiðablik
16:50 Móti lokið á laugardegi
Sunnudagur
08:30 2 x 20 mín B Haukar - Breiðablik
09:20 2 x 20 mín A Þór Stjarnan -
10:10 2 x 20 mín B Breiðablik Stjarnan -
11:00 2 x 20 mín A Stjarnan Breiðablik -
11:50 2 x 20 mín B Stjarnan Þór -
12:40 2 x 20 mín A Haukar - Breiðablik
13:30 2 x 20 mín A Valur Þór -
14:20 2 x 20 mín B Þór Valur -
15:10 2 x 20 mín A Valur - Haukar
16:00 2 x 20 mín B Valur - Haukar
16:50 Móti lokið á sunnudegi
Bloggar | Breytt 2.5.2013 kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
27.4.2013 | 10:35
B lid ATH
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
22.4.2013 | 16:05
Dagskrá næstu tvær vikur. Nóg að gera :) - breytingar (rauðmerktar)
Mánudagur 22.4.: Æfing 17:00-18:00
Miðvikudagur 24.4.: Æfing 18:00-19:00 og stuttur töflufundur að æfingu lokinni (mikilvægt að allar mæti)
Fimmtudagur 25.4., sumardagurinn fyrsti: A lið leikur ekki, færist til 1.5. B lið leikur gegn Stjörnunni kl. 11:30 (mæting 10:30 á Ásvelli). Þær sem eiga að mæta eru: Alexandra Líf, Árdís, Birgitta Brá, Birgitta Þóra, Elín, Elísa, Helga Rún, Rakel Ósk, Silja, Steinunn, Thelma Ragnars, Wiktoría, Þórdís Ingvars.
Föstudagur 26.4.: Æfing kl. 16:30-17:30.
Laugardagur 27.4.: Leikur hjá A liði gegn Snæfellsnesi kl. 13:00 á Ásvöllum (mæting kl. 12:00).
Sunnudagur 28.4.: Leikur hjá B liði gegn FH kl. 13:00 (mæting í Kaplakrika kl. 12:00).
Mánudagur 29.4.: Æfing 17:00-18:00
Miðvikudagur 1.maí: A lið leikur gegn Aftureldingu á Ásvöllum kl. 11:30 (mæting 10:30). Þær sem ekki eiga að spila mæta með hlaupaskó kl. 11:30.
Föstudagur 3.4.: Æfing 16:30-17:30
4.-5. maí verður svo Dominosmótið haldið hér á Ásvöllum. Allir að taka frá þá helgi :) A lið leikur fyrir hádegi á laugardegi og eftir hádegi á sunnudegi. B lið leikur eftir hádegi á laugardegi og fyrir hádegi á sunnudegi. Pizzuveisla verður á laugardagskvöldinu.
Látið vita STRAX ef þið komist ekki í eitthvað af þessum verkefnum.
Þjálfarar
Bloggar | Breytt 24.4.2013 kl. 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)