11.12.2013 | 10:37
Leikir á laugardag
Hæ allar.
Það eru leikir á laugardag kl. 14:00 (a lið) og 15:20 (b lið) gegn Blikum í Fífunni í Kópavogi. Þið verðið að láta vita sem fyrst ef þið komist ekki svo við getum raðað í liðin.
Futsal sem átti að vera um helgina hefur verið frestað til 4.janúar.
Æfing á fimmtudag í Hraunvallaskóla verður 20-21 en ekki 19-21
kveðja,
þjálfarar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.12.2013 | 08:27
Staðfesting vegna DK
Ágætu foreldrar/forráðmenn. Þá er komið að því núna í vikunni að ganga frá staðfestingargjaldi við Úrval Útsýn vegna ferðarinnar á Vildbjerg Cup, að upphæð kr. 25.000.-
Fyrirkomulag greiðslu staðfestingargjalds verður með þeim hætti að Díana hefur tekið að sér fyrir hönd foreldraráðs að vera í sambandi við Landsbankann sem annast millifærslu af söfnunarreikningum stelpnanna til Úrval Útsýn. Haft verður samband við forráðamenn þeirra þátttakanda þar sem innistæða söfnunarreiknings dugar ekki fyrir staðfestingargjaldi.
Við vekjum athygli á því að hægt er að gera breytingu á umsömdu tilboði við Úrval Útsýn vegna flugs en slíkar breytingar eru á ábyrgð forráðamanna og verða þeir að hafa samband beint við ferðaskrifstofuna og ganga frá þeim málum sjálfir hið fyrsta.
Tengliður okkar á skrifstofu Úrval Útsýn er: Luka Costic sími 585 4107
Netfang: luka@uu.is
Með kveðju, foreldraráð 3. og 4. flokks
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2013 | 11:07
ÆFING Í KVÖLD!!!!!
Hæ hó.
Vegna brjálæðislega mikils frosts sem spáð er áfram á morgun höfum við ákveðið að hafa æfingu inni í kvöld og frí á morgun í staðinn.
2001 árgangur mætir kl. 19-20 og 2000 árgangur frá 20-21.
Kveðja,
Helga og Drési.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.12.2013 | 09:12
Jólabingó Hauka
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.12.2013 | 14:06
Afrifur og óseldir miðar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.11.2013 | 00:17
Helgin
Hæ fyrirgefið hvað þetta kemur seint.
Tíminn sem þú baðst um Áslaug var farinn en vonandi gengur þetta svona. Viljum að þið séuð tvær á hverjum stað.
Stelpur sem eru í fyrstu sölum báða dagana þið getið nálgast posa og miða á Fléttuvöllum 15 frá 11-12 í fyrramálið. Ef að það hentar ekki þá hringið þið (8404005 Kristín) og við finnum út úr því. Þær sem klára skila svo á sama stað.
ATH Þið eigið að skila umslaginu sem þið fenguð þ.e.a.s. afrifum og óseldum miðum í síðasta lagi kl.18 á sunnudag á Fléttuvelli 15. Setjið bara í lúguna ef enginn verður heima.
Laugard.
Bónus Völlum
12-14 Dagrún og Andrea
14-16 Silja og Áslaug
16-18 Hófí og Anna D.
Samkaup
14-16
16-18
Krónan Reykjavíkurvegi
12-14
14-16
16-18
Sunnudagur
Bónus Völlum
12-14 Alda og Rakel
14-16 Rebekka og Oddný
16-18
Samkaup
14-16
16-18
Krónan Reykjavíkurvegi
12-14 Ásthildur og Helga
14-16
16-18
Kv. Nefndin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.11.2013 | 22:06
LEIK FRESTAÐ
HÆ HÆ STELPUR
LEIKJUM MORGUNDAGSINS ER FRESTAÐ !!!!!!!!!!!!!!
LÁTIÐ ÞAÐ BERAST
KV. þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2013 | 21:39
SALA helgarinnar ????
Sala dagsins var 49.500.- kr.
ATH af 16 vöktum eru 3 mannaðar. Við erum ekki að standa í öllu þessu umstangi f. 3 vaktir. Ef að ekki bætast fleiri við þá slaufum við þessari helgarsölu.
Lokasvar hér kl. 23 í kvöld.
Laugard.
Bónus Völlum
12-14 Dagrún og Andrea
14-16
16-18 Hófí og Anna D.
Samkaup
14-16
16-18
Krónan Reykjavíkurvegi
12-14
14-16
16-18
Sunnudagur
Bónus Völlum
12-14 Alda
14-16
16-18
Samkaup
14-16
16-18
Krónan Reykjavíkurvegi
12-14 Ásthildur og Helga
14-16
16-18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.11.2013 | 12:40
Muna leikinn á morgun, laugardag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2013 | 23:02
Tölur kvöldsins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)