12.2.2013 | 16:25
Fundurinn á miðvikudag - skráning
Munið eftir fundinum á morgun, miðvikudag kl. 18:00 í fundarsalnum á Ásvöllum (Engidalur). Mætið með skriffæri. Vinsamlega staðfestið hér að þið munið mæta.
Sjáumst sprækar.
Þjálfarar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
7.2.2013 | 17:03
Breytingar - dagskrá næstu daga
Enn eru breytingar sem við fáum ekki við ráðið A lið átti að leika við Aftureldingu á laugardag en völlurinn þar er víst ekki laus svo það þarf að leika þann leik á fimmtudag í næstu viku. Æfingaleikur hjá B liði verður heldur ekki um helgina (munum leika við HK fljótlega, þær eru að útvega völl). Í staðinn er æfing í Risanum kl. 17-18 á sunnudag. Eins þarf að flýta æfingu okkar á föstudag um klukkustund vegna þess að mfl. er að spila leik á okkar æfingatíma. Dagskráin næstu daga er því sem hér segir:
Föstudagur 8.2. Æfing á Ásvöllum frá 16:30-17:30
Sunnudagur 10.2. Æfing í Risa frá 17-18
Mánudagur 11.2. Æfing á Ásvöllum frá 17-18
Miðvikudagur 13.2. FUNDUR SEM ÞIÐ EIGIÐ ALLAR AÐ MÆTA Á KL. 18
Fimmtudagur 14.2. A lið leikur við Aftureldingu kl. 17:00 á Varmárvelli. Mæting 16:30.
Kveðja, þjálfarar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.2.2013 | 19:10
Frestanir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.1.2013 | 22:28
Skoda vel öll nýju bloggin hér nedar :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2013 | 22:25
Allar ad mæta á fund midvikudaginn 13.2.
Bloggar | Breytt 2.2.2013 kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.1.2013 | 16:38
Fræðsla
Stelpur!!!
Fyrirlestrar á næstunni sem engin ykkar ætti að láta framhjá sér fara. Endilega skráið ykkur. Fyrirlestrarnir eru á Ásvöllum.
Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20:00-21:00 Fæðubótarefni - eitthvað fyrir íþróttaunglinginn?Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20:00-21:00 Hvernig verða hæfileikar til?
Það þarf að skrá sig á fyrirlestrana hér: https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dEI2SlZOM1oyUjRaRk82NS1mV3JYbGc6MQ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 16:49
A lid leikur á laugardag...
...gegn Snæfellsbæ kl 11:30 á Ásvöllum, mæting 10:30. Thessar eiga ad mæta: Katrín, Áslaug, Eydís, Dagrún, Wiktoría, AlexandraJ, Kapinga, Sunna, Andrea, Thórdís, Nadía, Lena, Alexandra Líf, Thelma Ragnars, Elín.
Annars er æfing hjá öllum á föstudag, 17:30 og á sunnudag kl.10 í Risa :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
26.1.2013 | 16:26
Breytt stadsetning á leikjunum á morgun!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.1.2013 | 10:41
Ath. f sunnudag
Kveðja,
Helga
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
23.1.2013 | 22:22
Helgin framundan, vinsamlega staðfestið þátttöku!
Haukar - FH2 hjá B liði á föstudag kl. 17:30 á Ásvöllum (mæting 16:45). Þær sem eiga að mæta eru: Arndís, Alexandra Líf, Árdís, Birgitta, Birgitta, Elín, Elísa, Helga Rún, Rakel, Silja, Steinunn, Thelma Rut, Thelma Ragnars, Vera, Wiktoría, Þórdís Ingvars og Sæunn. Aðrar eru í fríi á föstudag.
Futsal mót í Garðinum á laugardag. Þetta eru þrír stuttir innahússleikir og aðeins 5 inná í einu svo það verða því miður bara 8 stelpur sem geta tekið þátt í þessu móti. Mæting kl. 12:15 í íþróttahúsið í Garði. Fyrsti leikur 13:00, svo 13:39 og síðasti kl. 14:18 (sjá á ksi.is). Þær sem eiga að mæta eru: Katrín, Dagrún, Alexandra J, Þórdís Elva, Nadía, Kapinga, Sunna og Andrea.
Leikir við ÍBV á sunnudaginn á gervigrasinu fyrir utan Kórinn (ÚTI). A lið leikur í Faxaflóamóti kl. 10 og er mæting kl. 9:15 inn í Kór. Þær sem eiga að mæta eru: Katrín, Dagrún, Eydís, Wiktoría, Áslaug, Kapinga, Alexandra J, Þórdís Elva, Sunna, Nadía, Andrea, Lena, Elín, Thelma Ragnars, Alexandra Líf og Helga Rún. Ég ætla að biðja þær sem eru feitletraðar hér að spila líka með b liðinu í leiknum sem hefst strax á eftir. Takið með ykkur smá hressingu á milli leikja. B lið leikur æfingaleik, einnig við ÍBV, kl. 11:00 og er mæting 10:15 inn í Kór. Þær sem eiga að mæta eru: Lena, Elín, Thlema Ragnars, Alexandra Líf, Helga Rún, Alma, Arndís, Árdís, Birgitta Brá, Birgitta Þóra, Elísa, Rakel, Silja, Steinunn, Thelma Rut, Vera og Þórdís Ingvars.
Það eiga allir að spila um helgina, vonum að við séum ekki að gleyma neinni en ef svo er látið þá strax vita.
Láta vita hér í athugasemdum hvort þið komist eða ekki. Eins og áður er gert ráð fyrir því að þið mætið en við viljum samt fá staðfestingu.
Kveðja,
Helga og Jói.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)